Íslenska- bókagagnrýni

 

Í íslensku var ég að klára að gera verkefni í sambandi við bókina sem ég var að klára að lesa, bókin heitir Benjamín dúfa. Fyrst átti ég að skrifa bókagagnrýni á blað. Svo átti ég að gera myndband í photo story, finna myndir og tala svo inná af blaðinu mínu. Svo átti ég að vista það inná youtube.com og svo hér á bloggsíðuna mína.

 


English

In english at school i was riting a piece of Mary's diary. I wrote about one day from her life. I also did many others projects. I have a hickory and dickory books that are english exercises books and others. I like englishJoyful

Here can you see the piece of Mary's diary!

 


Trúabragðafræði

Í trúabragðafræði hef ég verið að vinna með siði gyðinga. Ég átti að fara inn á nams.is og fara á trúabragðafræðavefinn og lesa svo um siði gyðinga og skrifa þá svo í word skjal í mínum eigin orðum. Ég átti að skrifa um sex siði.  Næst valdi ég myndir sem voru á google.is, við áttum að hafa okkar eigin myndir ekki þær sem voru á nams.is. Það var gaman að gera þetta verkefni og ég lærði margt af þessu t.d að karlmaðurinn stígur á glasið eftir að hjónin eru búinn að fara með sérstakt loforð á hebresku og að það eru mjög strangar matarvenjur og margt fleira Joyful

Hér getið þið séð verkefnið mitt: 


Íslenska - ritun

Í ritun hef ég verið að skrifa frásögn. Ég ákvað að skrifa um skemmtilegastu ferðina mína en það var ferðin í súmarbústað í ölfusborgir. Fyrst gerði ég uppkast og skrifaði það á blað, næst fór ég í tölvur og pikkaði það inn í tölvu. Svo fór kennarinn yfir og lagaði það sem þurfti, svo prentaði ég það út og gerði forsíðu og baksíðu. Í fyrsta ritunarverkefninu sem sagt þessu áttum við að teikna forsíðuna og handskrifa baksíðuna og við áttum að skrifa einhverja frásögn, við máttum ekki velja. Eftir að allir voru búnir með ritunarverkið sitt höfðum við uppskeruhátið. Þá máttum við koma með nammi fyrir 150 kr og smá gos. Þetta var fyrsta ritunarverkið sem ég gaf út og mér fannst það mjög gamanJoyful

Hér getið þið séð fyrsta ritunarverkið mitt:

 

Í ritun hef ég verið að skrifa sögu. Ég mátti velja um hvað ég skrifa, það mátti vera hvað sem er. Ég ákvað að skrifa um nokkrar skáldsögu um vináttu. Þegar ég var búinn að gera uppkast pikkaði ég það inn í tölvu og þegar ég var búinn að því fór kennarinn yfir og lagaði það sem þurfti. Næst gerði ég forsíðu og baksíðu og þá var sagan tilbúinn. Í þessu verki gerði ég forsíðuna og baksíðuna í tölvunni. Við höfðum líka uppskeruhátíð þá, þar sem við máttum koma með nammi fyrir 150 kr og smá gos. Mér fannst ágætlega gaman að skrifa sögu en það var skemmtilegra að skrifa frásögnSmile

Hér getið þið séð söguna mína:

 
Mér finnst ágætlega gaman í ritun og ég mundi alveg vilja vera í ritun líka á næstu önnJoyful

Náttúrufræði

Halló í náttúrufræði hef ég verið að gera power point glærur um eitt eldfjall. Eldfjall sem ég var að skrifa um var Eyjafjallajökull. Ég byrjaði á því að afla mér upplýsingar og skrifa þau niður á blað, næst setti ég það inn í tölvu, fann myndir, hannaði bakgrunnin og þá var verkefnið tilbuið Smile Það var ágætlega gaman að gera þetta verkefni en það var pínu erfitt. 

Hér getið þið séð glærurnar mínar! 


Stærðfræði

Í stærðfræði gerðum við verkefni í excel um hvali. Við notuðum bókina geisli 2. Við vorum með ákveðnar blaðsíður til að gera. Við áttum að skrifa um fjölda veiddra hvala, fjölda farþega í hvalaskoðun og fjölda veiðiskipa á ólíkum árum. Fyrst setum við það í ramma. Að því loknu í súlurit og línurit. Næst fór kennarinn yfir og lagaði það sem þurfti að laga. Það var gaman að vinna þetta verkefni og ég lærði margt eins og t.d. að skipta um lit i römmum, súluritum og línuritum og mikið um súlurit.Grin

Hér sérðu vekefnið mitt.

 


Göngum til góðs

Í trúarbragðafræði höfum við verið að vinna með hjálpfús. Við gerðum verkefni um sjö lönd Hvíta-Rússland, Sómalíu, Haítí, Palestína, Síerra-Leone, Malaví og Gambía. Við áttum að afla okkur upplýsingar um hvert land á netslóðinni gongumtilgods.is skrifa í word og setja svo inn myndir. Næst las kennarinn yfir og lagaði það sem þurfti að laga síðan prentuðum við það út og skiluðum til kennarans.

 Það var gaman að vinna þetta verkefni og ég lærði margt eins og t.d. að við verðum líka að hugsa um aðra því að einhver gæti verið miklu verra staddur en við.

Hér getur þú séð verkefnið mitt Smile

 


Hvalir

Ég var að klára að gera myndband um hvali. Fyrst áttum við að velja okkur hval og ég valdi mjald því mér fannst hann sætur. Næst fór ég inn á google og valdi þar nokkrar myndir sem mér fannst flottar. Næst skrifaði ég lítinn texta við aðra hverja mynd en næst vann ég með hreyfingarnar hvernig áttu myndirnar að koma upp hve lengi og svona. Því næst fór ég að vinna með tónlistina. Næst fór kennarinn yfir og sagði hvað átti að laga. Þegar ég var búinn að því var verkefnið tilbúið :) Svo setti ég það inn á YouTube og þá var ég búinn. Það sem ég lærði af þessu verkefni er t.d. hvernig maður býr til myndband eða að mjaldur er oft veiddur í sirkus því það er svo skemmtilegt að hofra á hann og að hann er mjög félagslyndur.

Svona lítur myndbandið mitt út.


Landafræði publisher

Ég var að klára að gera fréttablað í publisher. Bráðum gerir þú það líkaHeart. Ég byrjaði á því að velja mér land og ég valdi Finnland. Svo aflaði ég mér upplýsingar úr bókinni um norðurlöndin. Síðan fór kennarinn yfir og sagði mér hvað ég átti að laga. þegar ég var búinn að laga það sem kennarinn sagði mér að laga máttum við finna myndir og skreyta. Og síðast en ekki síst vistuðum við það inn á sameignir og kennarinn fór aftur yfir og gaf okkur einkunn. Það sem ég lærði af þessu verkefni var t.d. að þegar ísaldarjökullinn bráðnaði skildi hann eftir sig hin mörgu vötn og þess vegna kallast Finnland oft þúsund vatna landið og að Kalevala hafa verið sunginn af Finnum og rússnesku fólki við Finnsku landamærin í rúmlega 2000 ár.

Hérna sérðu verkefnið mitt.


Danmörk

Í landafræði átti ég að velja mér land ég valdi Danmörk. Svo skrifaði ég niður punkta á blað og aflaði mér upplýsinga úr bókinni Norðurlönd. Á eftir fór ég í tölvu og bjó til glærur í power point. Þegar ég var búin að því valdi ég myndir inn á netinu sem pössuðu við textann á glærunum. Eftir allt þetta vistaði ég glærurnar á sameign nemenda og sendi póst til kennarans til að láta vita að ég væri búin. Þá fór kennarinn yfir og sagði mér hvað ég þyrfti að laga. Þegar ég var búin að laga það sem kennarinn sagði gaf hann mér einkunn fyrir vinnuna. Eftir þetta vistaði ég  glærurnar inn á box.com en ég var búin að búa til aðgang þar og svo vistaði ég glærurnar á bloggsíðunni minni. Það sem ég lærði af þessu verkefni er t.d. að Danmörk er fullt af eyjum og að H.C. Andersen væri Dani.

Mér gekk mjög vel með þetta verkefni og ég var búin með það á föstudaginn 12.október 2012.

Hér getur þú séð glærurnar mínar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband